Netverslun
Flokkar
Vinsælar Vörur
skin regimen cleansing cream
5,640 ISK
Mildur, freyðandi yfirborðshreinsir með margþætta virkni. Verndar húðina gegn neikvæðum áhrifum mengunar ásamt því að fjarlægja SPF, farða, ryk og mengun. Hentar vel í daglegu húðrútínuna fyrir allar húðgerðir.
Setja í körfu
skin regimen enzymatic powder
8,440 ISK
Enzymatic powder er duft sem breytist í freyðandi djúphreinsi þegar því er blandað við vatn. Djúphreinsirinn fjarlægir dauðar húðfrumur og megnun á mildan hátt og skilur húðina eftir mjúka og ljómandi.
Setja í körfu
skin regimen glyco-lacto peel
14,130 ISK
Húðendurnýjandi maski með 10% Glycolic (AHA) og 6% Lactobionic sýru. Maskinn jafnar húðtón, sléttir fínar línur og hrukkur og sýnir samsundis ljóma á húðinni. Engin viðbættur ilmur.
Setja í körfu
skin regimen Gua Sha
4,720 ISK
Gua Sha eru ævaforn kínversk fræði þar notaður er formaður bian steinn sem nuddað eftir fyrirfram ákveðnum hreyfingum yfir andlit, háls og herðar til þess að losa burt bólgur úr húðinni, tæma sogæðarnar, lyfta, þétta og gefa ljóma. Steininn má nota kvölds og morgna á hreina húð.
Setja í körfu
skin regimen hand cream
4,320 ISK
Léttur og rakagefandi handáburður sem síast hratt inn og skilur ekki eftir sig leyfar. Hentar öllum húðgerðum. Notið eins oft og þörf er á.
Setja í körfu
skin regimen hydra fluid
12,220 ISK
Rakagefandi, frískandi og sefandi krem með léttri áferð. Hentar vel til daglegrar notkunar sem rakakrem fyrir blandaða til feita húð. Einnig hægt að nota til þess að næra húðina eftir rakstur og koma henni í gott jafnvægi.
Setja í körfu
skin regimen lift eye cream
9,390 ISK
Skin regimen lift eye cream er augnkrem með margþætta virkni sem leiðréttir línur, þrota, bauga og sigin augnlok. Kremið er með létta áferð og síast hratt inn í húðina. Lyftir, þéttir og gefur húðinni þann raka sem hún þarf.
Setja í körfu
skin regimen lip balm
4,700 ISK
Skin Regimen lip balm er rakagefandi salvi sem mýkir, fegrar og gefur fyllra útlit. Varasalvinn inniheldur Avocado og Karité smjör. Hentar til daglegrar notkunar.
Setja í körfu
skin regimen microalgae essence
11,270 ISK
Essence sem gefur húðinni ljóma og orku. Varan inniheldur hátt hlutfall virkni með 7 nauðsynlegum NMF þáttum (natural moisturizing factor). Varan hentar öllum húðgerðum og er hægt að nota daglega eftir hreinsun eða sem maska.
Setja í körfu
skin regimen night detox
15,040 ISK
Endurnýjandi næturkrem með virkni maska sem er látinn liggja yfir nótt og hjálpar húðinni að losa sig við eiturefni.
Setja í körfu
skin regimen polypeptide rich cream
15,140 ISK
Nærandi krem sem vinnur gegn öldrunareinkennum. Kremið hentar vel fyrir þurra húð, sem skortir þéttleika og er gott í köldu loftslagi.
Setja í körfu
skin regimen roll on
4,690 ISK
Streitulosandi, endurlífgandi og jafnvægisaukandi ilmur. Inniheldur olíulausa formúlu sem eflir ilminn og gerir hann auðveldari að bera á húð.
Setja í körfu
skin regimen room spray
11,740 ISK
Dásamlegur heimilisilmur sem róar, kemur þér í jafnvægi og frískar uppá hvaða herbergi sem er.
Setja í körfu
skin regimen shaving gel
11,740 ISK
Milt rakstursgel sem breytist í froðu og gefur mýkri og nákvæmari rakstur. Nýr ilmur frá /skin regimen/ sem er endurnýjandi og orkugefandi.
Setja í körfu
skin regimen 1.0 tea tree booster
16,940 ISK
Serum sem hreinsar og sótthreinsar óhreina húð. Bæði hægt að nota sem meðferð fyrir allt andlitið eða fyrir staðbundna virkni. Tea tree booster hentar þeim sem kljást við bólur og ýmis önnur húð vandamál.
Setja í körfu
skin regimen 1.5 retinol booster
16,940 ISK
1.5 retinol booster er 100% náttúrulegt retinol serum sem er milt en með mikla virkni. Þykkni sem hentar til að leiðrétta línur, hrukkur og misfellur í húð. Boosterinn er endurlífgandi, endurnýjandi og hægir á sjáanlegri, ótímabærri öldrun.
Setja í körfu
skin regimen 1.85 HA booster
16,940 ISK
1.85 HA booster er serum sem rakafyllir húðina. Varan inniheldur 3 Hyaluronic sameindaform: Míkró (örvar framleiðslu á nýrri hyaluronic sýru), Makró (til að gefa yfirborði húðar góðan raka) og krosstengd (til þess að gefa langvarnadi raka). Fullkomið til að draga úr þurrki og leiðrétta fínar línur.
Setja í körfu
skin regimen 10.0 tulsi booster
16,940 ISK
Nærandi, rakagefandi, andoxandi og verndandi hrein olía með silkimjúkri áferð sem kemur húðinni í gott jafnvægi. Hentar þurri og vannærðri húð.
Setja í körfu
skin regimen 15.0 C-vítamín booster
16,940 ISK
Þykkni sem hjálpar til við að leiðrétta litabreytingar, litabletti og ójafnan húðtón og gefur ljóma.
Setja í körfu
skin regimen tripeptide cream
5,250 ISK
Rakakrem sem vinnur gegn ótímabærri öldrun. Þéttir, gefur raka og vinnur gegn mengun. Tripeptide kremið inniheldur náttúruleg efni sem örva náttúrulega hæfni húðarinnar til þess að framleiða kollagen. Kremið er með kælandi áferð.
Setja í körfu
skin regimen urban shield SPF30
15,040 ISK
Urban Sheild gefur húðinni ljóma ásamt því að jafna húðtón. Varan verndar gegn UVA/UVB og vinnur gegn mengun. Einnig er hægt að nota Urban Shield sem primer undir farða. Áferðin á vörunni er létt og olíulaus sem gerir það að verkum að hægt er að bera hana hana á rétt áður en farði er borinn á.
Setja í körfu