Netverslun
Flokkar
Vinsælar Vörur

Sea Salt Spray 250ml.
3,800 ISK
Salt sprey sem gefur hárinu hreyfingu, fyllingu og matta áferð. Mikil fylling. Þurr áferð sem býr til „beach hair“ útlit
Setja í körfu

All In One Milk 135ml.
4,100 ISK
Fjölnota meðferð í sprey formi sem má láta liggja í hárinu. Mjólkin er einstaklega rík og nærandi og þess vegna virkar hún á marga vegu:
Setja í körfu

Oi/Oil 135ml.
6,300 ISK
Blanda sem er hönnuð til að veita hárinu einstaka mýkt og gljáa um leið og hún minnkar flókamyndun og ýfni.
Setja í körfu

Relaxing Moisturizing fluid
4,100 ISK
Rakagefandi og mýkjandi efni. Temur hárið til að ná hinu fullkomna slétta útliti
Setja í körfu

Liquid Spell 125ml
4,300 ISK
Byltingarkennd nýjung í umönnun á líflausu og veikburða hári. Hreinir töfrar fyrir hár sem hefur orðið fyrir skaða af völdum efnmeðhöndlunar, hitatækja eða skaðlegra umhverfisáhrifa. Styrkir og þéttir hárið og gefur fallega lyftingu sem endist lengi. Berið 3-4 pumpur jafnt í handklæðaþurrt hárið frá rótum að endum og greiðið í gegn. Blásið og fylgið eftir með mótunarvörum.
Setja í körfu

Oi all in one milk 50 ml
1,800 ISK
Fjölnota meðferð í sprey formi sem má láta liggja í hárinu. Mjólkin er einstaklega rík og nærandi og þess vegna virkar hún á marga vegu:
Setja í körfu

Oi oil 50 ml
3,150 ISK
Blanda sem er hönnuð til að veita hárinu einstaka mýkt og gljáa um leið og hún minnkar flókamyndun og ýfni.
Setja í körfu

Blowdry Primer 250ml
4,200 ISK
Þykkjandi tónik fyrir allar hártegundir sem ver hárið fyrir utanaðkomandi raka. Formúlan gefur hárinu meiri áferð og ver það gegn hita og raka, ýkir náttúrulegan gljáa hársins og styttir tímann sem það tekur að blása hárið. Hentar vel fyrir alla hitameðferð.
Setja í körfu