Netverslun

Vörur frá Davines, HH Simonsen, Marc Inbane, Label M og Skin regimen

Vinsælar Vörur
Cleansing Nectar 280ml

5,100 ISK

Milt sjampó með olíuáferð sem hreinsar hár og líkama á mildan hátt. Það inniheldur 98% náttúruleg innihaldsefni og lífræna jurtaolíu (e. safflower oil). Sápan hentar vel á litla ungbarnakroppa þar sem hún hreinsar á mildan hátt.

Setja í körfu

Moisturizing Balm 150ml

4,700 ISK

Nærandi krem fyrir hár, húð og andlit. Notið sem létta næringu í hárið, farðahreinsi á andlit eða rakagefandi næringu sem skoluð er af líkamanum. Hár: Berið í endana á hreinu hári, skiljið eftir í nokkrar mínútur og skolið síðan vel. Andlit: Setjið í bómull og strjúkið yfir andlitið til að fjarlægja farða og önnur óhreinindi. Skolið vel. Líkami: Berið á raka húð og leyfið að vera í nokkrar mínútur. Skolið síðan vel.

Setja í körfu

Nourishing Oil 140ml

7,100 ISK

Authentic olían ef dásamleg sem baðolía, unaðsleg sem nuddolía og tilvalin á litla kroppa eftir baðið. Olíuna má líka nota sem hárolíu og skeggolíu.

Setja í körfu

Repleneshing Butter 200ml

5,600 ISK

Authentic Replenishing Butter frá Davines gerir hárið mjúkt og glansandi auk þess sem það nærir húðina og gerir hana silkimjúka. Hár: Berið í þurrt hárið áður en það er þvegið með sjampói og skiljið eftir í að minnsta kosti 5 mínútur. Skolið úr og þvoið með sjampói. Andlit og líkami: Berið vel á þurra húð og leyfið húðinni að draga kremið vel í sig.

Setja í körfu