Netverslun
Flokkar
Ucommerce Developer Edition
Vinsælar Vörur

Liquid Spell 125ml
4,300 ISK
Byltingarkennd nýjung í umönnun á líflausu og veikburða hári. Hreinir töfrar fyrir hár sem hefur orðið fyrir skaða af völdum efnmeðhöndlunar, hitatækja eða skaðlegra umhverfisáhrifa. Styrkir og þéttir hárið og gefur fallega lyftingu sem endist lengi. Berið 3-4 pumpur jafnt í handklæðaþurrt hárið frá rótum að endum og greiðið í gegn. Blásið og fylgið eftir með mótunarvörum.
Setja í körfu